Keppni
Hjartadrottningin sigraði Stykkishólmur Cocktail Weekend

Hjartadrottningin var framlag Hótel Egilsen í Stykkishólmur Cocktail Weekend 2016 sem búinn var til með heimalöguðum bláberjalíkjör og súkkulaðimyntu beint úr garðinum þeirra.
Kokteilhátíðin Stykkishólmur Cocktail Weekend var haldin nú á dögunum og eins og nafnið gefur til kynna á Stykkishólmi.
Eftirfarandi fyrirtæki tóku þátt í Stykkishólmur Cocktail Weekend 2016:
- Hótel Egilsen
- Narfeyrarstofa
- Plássið
- Seatours Iceland
- Sjávarpakkhúsið
- Skúrinn
Hægt var að kaupa kokteilana sem kepptu dagana 8. júlí – 9. júlí á hverjum stað fyrir sig og var hátíðinni svo slitið með lokapartý á Sjávarpakkhúsinu á laugardagskvöldið þar sem sigurvegarinn var krýndur. Vel valin dómnefnd fór á milli staða og smakkaði þá, grandskoðaði öll atriði.
Sigurverðlaun fyrir besta drykkinn hlaut Hótel Egilsen með Hjartadrottninguna.
Hátíðin þótti heppnast mjög vel og stefnt er að því að gera hana að árlegum viðburði.
Myndir af drykkjunum er hægt að skoða á facebook síðu: Stykkishólmur Cocktail Weekend
Mynd: Facebook / Hótel Egilsen

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?