Starfsmannavelta
Hjálmar og Jóel kaupa rekstur Bryggjunnar af Sigmari
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt Bryggjuna brugghús. Hann segist nú geta einbeitt sér að rekstri Minigarðsins, en faraldurinn hafði mikil áhrif á rekstur staðanna.
Á meðal kaupenda að Bryggjunni eru yfirkokkur staðarins, Hjálmar Jakob Grétarsson og yfirveitingastjórinn Jóel Salómon Hjálmarsson, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins sem fjallar nánar um kaupin hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum