Starfsmannavelta
Hjálmar og Jóel kaupa rekstur Bryggjunnar af Sigmari
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt Bryggjuna brugghús. Hann segist nú geta einbeitt sér að rekstri Minigarðsins, en faraldurinn hafði mikil áhrif á rekstur staðanna.
Á meðal kaupenda að Bryggjunni eru yfirkokkur staðarins, Hjálmar Jakob Grétarsson og yfirveitingastjórinn Jóel Salómon Hjálmarsson, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins sem fjallar nánar um kaupin hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






