Freisting
Himnesk hollusta innkallar döðlur
Fundist hafa mítlur í döðlupakkningum frá Himneskri hollustu, dagsettum 30.05.07. og 31.07.07. Mítlurnar eru í litlu magni og algjörlega skaðlausar, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Himnesk hollusta hefur ákveðið að innkalla allar sendingar með þessum dagsetningum.
Himnesk hollusta hefur frá upphafi lagt metnað sinn í að selja hágæða matvöru, bæði lífrænt ræktaða og vistvæna, á íslenskum markaði og harmar því óþægindin sem af þessum mistökum hefur hlotist. Varan verður að fullu endurgreidd við skil,“ að því er segir í tilkynningu.
Greint frá á Mbl.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun