Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Himalayan Spice opnar nýjan veitingastað

Einn vinsælasti réttur Nepals, kjöt- eða grænmetis-koddar með fyllingu, vafðir inn í deig. Eru annað hvort gufusoðnir eða steiktir á pönnu. Fyllingin af kjöti, fersku grænmeti og kryddi verður gómsæt þar sem hún er elduð í bragðgóðu soði. Borið fram með Himalayan Chutney.
Himalayan Spice opnar nýjan veitingastað á næstunni sem staðsettur verður við Geirsgötu 3 í Reykjavík.
Himalayan Spice er Nepalskur veitingastaður að Laugavegi 60A. Í Nepal býr þjóð sem samanstendur af 26 mismunandi þjóðernishópum og er nepölsk matargerð fjölbreytt eftir því.
Á nýja staðnum verða nýir réttir á matseðlinum að auki vinsælustu réttunum á Laugavegi 60A. Matseðillinn á Himalayan Spice við Laugaveg 60A er fjölbreyttur
eins og sjá má hér.
Myndir: facebook / Himalayan Spice Iceland
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







