Freisting
Hilton merkið sett upp á Hilton Reykjavik Nordica
Í maí s.l. var undirritaður samningur á milli Icelandair Hotels, dótturfyrirtækis Icelandair Group, og Hilton Hotels Corporation um að Nordica hótelið verði hluti af Hilton hótelkeðjunnar og komi til með að bera nafnið Hilton Reykjavik Nordica“
Síðastliðna daga hefur verið unnið að því að setja upp Hilton skiltið og er það hið glæsilegasta eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025