Pistlar
Hilmar B. Jónsson óskar Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn
Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum.
Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri vinna en þeir sem ekki taka þátt geta ímyndað sér. Keppendur þurfa að eyða miklum tíma í æfingar ofaná að stunda fulla vinnu.
Að vera að taka þátt í fyrsta sinn gerir málið líka mun flóknara. Það eru tugir smáatriða sem menn þekkja ekki og eina leiðin til að læra á trixin er að vera á staðnum og sjá hvernig hinir sem eru vanir gera hlutina. Þetta þekki ég af eigin raun því ég tók þátt í fyrstu matreiðslukeppni sem Ísland tók þátt í 1978 í Bellacenter í Danmörk með 13 þjóðir.
Enn og aftur. Til hamingju og betra næst.
Hilmar B. Jónsson Matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






