Pistlar
Hilmar B. Jónsson óskar Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn
Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum.
Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri vinna en þeir sem ekki taka þátt geta ímyndað sér. Keppendur þurfa að eyða miklum tíma í æfingar ofaná að stunda fulla vinnu.
Að vera að taka þátt í fyrsta sinn gerir málið líka mun flóknara. Það eru tugir smáatriða sem menn þekkja ekki og eina leiðin til að læra á trixin er að vera á staðnum og sjá hvernig hinir sem eru vanir gera hlutina. Þetta þekki ég af eigin raun því ég tók þátt í fyrstu matreiðslukeppni sem Ísland tók þátt í 1978 í Bellacenter í Danmörk með 13 þjóðir.
Enn og aftur. Til hamingju og betra næst.
Hilmar B. Jónsson Matreiðslumeistari.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






