Freisting
Heston Blumenthal selur The Fat Duck

Heston Blumenthal hefur selt The Fat Duck, en það er ekki svo að staðurinn fari úr höndum fjölskyldunnar, því kaupandinn er Ronnie Lowenthal uppeldisbróður föður Heston.
Heston mun þó áfram stjórna eldhúsum á The Fat Duck og Hind´s Head, en nýlega réði Heston fyrrverandi Michelin stjörnukokkinn Clive Dixon til að hressa aðeins upp á matinn á Hind´s Head.
Þess skal getið að Heston Blumenthal er 1 af 3 cheffum sem hafa náð þeim merka áfanga að fá 3 Michelin stjörnur í UK.
Heimasíða: www.fatduck.co.uk
/Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





