Freisting
Heston Blumenthal selur The Fat Duck
Heston Blumenthal hefur selt The Fat Duck, en það er ekki svo að staðurinn fari úr höndum fjölskyldunnar, því kaupandinn er Ronnie Lowenthal uppeldisbróður föður Heston.
Heston mun þó áfram stjórna eldhúsum á The Fat Duck og Hind´s Head, en nýlega réði Heston fyrrverandi Michelin stjörnukokkinn Clive Dixon til að hressa aðeins upp á matinn á Hind´s Head.
Þess skal getið að Heston Blumenthal er 1 af 3 cheffum sem hafa náð þeim merka áfanga að fá 3 Michelin stjörnur í UK.
Heimasíða: www.fatduck.co.uk
/Sverrir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu