Freisting
Heston Blumenthal selur The Fat Duck
Heston Blumenthal hefur selt The Fat Duck, en það er ekki svo að staðurinn fari úr höndum fjölskyldunnar, því kaupandinn er Ronnie Lowenthal uppeldisbróður föður Heston.
Heston mun þó áfram stjórna eldhúsum á The Fat Duck og Hind´s Head, en nýlega réði Heston fyrrverandi Michelin stjörnukokkinn Clive Dixon til að hressa aðeins upp á matinn á Hind´s Head.
Þess skal getið að Heston Blumenthal er 1 af 3 cheffum sem hafa náð þeim merka áfanga að fá 3 Michelin stjörnur í UK.
Heimasíða: www.fatduck.co.uk
/Sverrir

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar