Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu
Nú á dögunum voru þeir Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð.
Þau fóru á hátíð á Ítalíu þar sem margir af fremstu matreiðslumeisturum heims sýndu listir sínar og buðu upp á rétti frá sínum veitingastöðum, tíndu trufflur svo fátt eitt sé nefnt.
Bjarni var með Snapchat veitingageirans og mátti meðal annars sjá einkabílstjórann þeirra í byrjun ferðalagsins, en það var enginn annar en meistarinn sjálfur, Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastaðar í heimi. Ekki amalegt það!
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband úr ferðinni sem er rúmlega 25 mínútur að lengd. Sjón er sögu ríkari:
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana