Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu
Nú á dögunum voru þeir Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð.
Þau fóru á hátíð á Ítalíu þar sem margir af fremstu matreiðslumeisturum heims sýndu listir sínar og buðu upp á rétti frá sínum veitingastöðum, tíndu trufflur svo fátt eitt sé nefnt.
Bjarni var með Snapchat veitingageirans og mátti meðal annars sjá einkabílstjórann þeirra í byrjun ferðalagsins, en það var enginn annar en meistarinn sjálfur, Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastaðar í heimi. Ekki amalegt það!
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband úr ferðinni sem er rúmlega 25 mínútur að lengd. Sjón er sögu ríkari:
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband