Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hér er vídeó fyrir þá sem misstu af Veitingageirasnappinu á Ítalíu
Nú á dögunum voru þeir Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð.
Þau fóru á hátíð á Ítalíu þar sem margir af fremstu matreiðslumeisturum heims sýndu listir sínar og buðu upp á rétti frá sínum veitingastöðum, tíndu trufflur svo fátt eitt sé nefnt.
Bjarni var með Snapchat veitingageirans og mátti meðal annars sjá einkabílstjórann þeirra í byrjun ferðalagsins, en það var enginn annar en meistarinn sjálfur, Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastaðar í heimi. Ekki amalegt það!
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband úr ferðinni sem er rúmlega 25 mínútur að lengd. Sjón er sögu ríkari:
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins