Bjarni Gunnar Kristinsson
Hér er matseðillinn sem var á boðstólnum á EVE aðdáendahátíðinni – Vídeó
EVE Fanfest hátíð og ráðstefna CCP var haldin í Hörpu dagana 1.-3. maí og voru um 3000 manns sem sóttu hátíðina og þar af voru 1500 erlendir gestir.
Það var nóg um að vera hjá starfsmönnum Hörpunnar, enda eru tölvunördar þekktir fyrir góða matarlyst. Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir brot af því helsta yfir EVE aðdáendahátíðina:
Til gamans má geta að á fimmtudagskvöldið 1. maí var pöbbarölt einn dagskrárliður á hátíðinni, en rúmlega 500 manns fóru frá Hörpu og fylktu liði í 20 hópum um alla miðborg Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….