Bjarni Gunnar Kristinsson
Hér er matseðillinn sem var á boðstólnum á EVE aðdáendahátíðinni – Vídeó
EVE Fanfest hátíð og ráðstefna CCP var haldin í Hörpu dagana 1.-3. maí og voru um 3000 manns sem sóttu hátíðina og þar af voru 1500 erlendir gestir.
Það var nóg um að vera hjá starfsmönnum Hörpunnar, enda eru tölvunördar þekktir fyrir góða matarlyst. Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir brot af því helsta yfir EVE aðdáendahátíðina:
Til gamans má geta að á fimmtudagskvöldið 1. maí var pöbbarölt einn dagskrárliður á hátíðinni, en rúmlega 500 manns fóru frá Hörpu og fylktu liði í 20 hópum um alla miðborg Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024