Bjarni Gunnar Kristinsson
Hér er matseðillinn sem var á boðstólnum á EVE aðdáendahátíðinni – Vídeó
EVE Fanfest hátíð og ráðstefna CCP var haldin í Hörpu dagana 1.-3. maí og voru um 3000 manns sem sóttu hátíðina og þar af voru 1500 erlendir gestir.
Það var nóg um að vera hjá starfsmönnum Hörpunnar, enda eru tölvunördar þekktir fyrir góða matarlyst. Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir brot af því helsta yfir EVE aðdáendahátíðina:
Til gamans má geta að á fimmtudagskvöldið 1. maí var pöbbarölt einn dagskrárliður á hátíðinni, en rúmlega 500 manns fóru frá Hörpu og fylktu liði í 20 hópum um alla miðborg Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður