Bjarni Gunnar Kristinsson
Hér er matseðillinn sem var á boðstólnum á EVE aðdáendahátíðinni – Vídeó
EVE Fanfest hátíð og ráðstefna CCP var haldin í Hörpu dagana 1.-3. maí og voru um 3000 manns sem sóttu hátíðina og þar af voru 1500 erlendir gestir.
Það var nóg um að vera hjá starfsmönnum Hörpunnar, enda eru tölvunördar þekktir fyrir góða matarlyst. Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir brot af því helsta yfir EVE aðdáendahátíðina:
Til gamans má geta að á fimmtudagskvöldið 1. maí var pöbbarölt einn dagskrárliður á hátíðinni, en rúmlega 500 manns fóru frá Hörpu og fylktu liði í 20 hópum um alla miðborg Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn