Frétt
Hér er matseðillinn hjá öllum veitingastöðunum á Saltfiskvikunni – Saltfiskvikan hefst í dag
Í dag hefst Saltfiskvika hjá veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana.
Alls taka 13 veitingastaðir þátt í viðburðinum – allir með a.m.k. einn saltfiskrétt á matseðlinum. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal eru jafnframt væntanlegir sem munu elda á völdum stöðum. Einnig Instagram leikur þar sem hægt er að vinna ferð til Barcelona.
Sjá einnig: Saltfiskvika um allt land 4. – 15. september – „gleymda“ sælkeravaran
Matseðillinn hjá öllum veitingastöðunum
Bacalao bar
Uppáhald Skipstjórans
Captain’s Favorites
3400kr
Einsi Kaldi
Saltfiskur, mascarpone-kartöflumús, döðlur,sólþurrkaðir tómatar, jurtir, söl.
Salted cod, mascarpone mashed potatoes, dates, sun-dried tomatoes, herbs, dulse.
3.750kr
Höfnin
Hægeldaður saltfiskur með mjúkri kartöflu, sinnep, sýrður perlulaukur og stökkt rúgbrauð.
Slow-cooked salted cod with potato puree, mustard, pickled pearl onion and crispy rye bread.
3.650kr
Hótel Selfoss
“Saltfisk Serrano” – Pönnusteiktur saltfiskur með sítrónu kartöflumús, sýrðu blómkáli, stökkri Serrano skinku og beikonfroðu.
„Bacalao Serrano“ – Pan-fried salted cod with lemon mashed potatoes, pickled cauliflower, crispy Serrano ham and frothed bacon sauce.
3.400kr
Kaffivagninn
Pönnusteiktur saltfiskur með parmesan, basil, tómat og ætiþistlum.
Fried salted cod with parmesan, basil, tomato and artichokes.
2.990kr
Salthúsið
Saltfiskur með sellerýrótarmús, léttsteiktum lauk, tómat, ólífum og papriku.
Salted cod with celery root puree, sauteed onions, tomatoes, olives and peppers.
4.300kr
Tapasbarinn
Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús og pesto.
Fried salted cod with sweet potato puree and herb pesto.
1.950kr
Krauma
Bakaður saltfiskur, kartöflugratín, tómat-hvítlauks confit, ertu og koriander mús, parmaskinku og sætkartöfluflögum.
Ovenbaked salted cod, potato gratin, tomato garlic confit, pea and coriander puree, parmaham and sweet potato flakes.
Verð: 3400 kr
Rub 23
Saltfiskur, brennt blómkálsmauk, pikklaður fennell, kartöflusmælki, djúpsteiktur kúrbítur.
Salted cod, roasted cauliflower mash, pickled fennel, potato pops and deep fried zucchini.
4.590kr
Matur og drykkur
Þjóðlegur saltfiskur með rófustöppu, ferskri agúrku, kapers og þurrkuðu rúgbrauði.
Traditional Icelandic Bacalao with rutabaga mash, fresh cucumber, capers and dried rye bread.
3.990 kr.
Báran
Ofnbakaður saltfiskur með svörtu kínóa, bankabyggi, steinseljurótarkremi og söl- tómatsósu með íslenskri hvönn.
Salt cod over parsnip pureé and barley, black quinoa on the side and sea grass, topped with tomato zucchini sauce.
3.700 kr
Von Mathús
Saltfiskur, pólenta, rófur, græn epli, grænkál, brúnt smjör.
Salted cod, polenta, rutabaga, green apple, kale, brown butter.
2.190 kr
Natura
Ofnbakaður saltfiskur með ólífutapenade, tómat og bakaðri kartöflumús.
Ovenbaked salted cod with olive tapenade, tomato and roasted mashed potatoes.
Partur af hádegishlaðborði: 2.900 kr
Fleiri fréttir frá Saltfiskvikunni hér.
Mynd: úr safni
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum