Markaðurinn
Hellmann‘s mæjónes 750ml og dásamleg hindberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni er vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Hellmann‘s mæjónes í 750 sprautubrúsa, virkilega hentugar umbúðir! Það eru 6 stk í kassa og fæst mæjónesið nú með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.304 kr/kassinn (384 kr/stk.).
Kaka vikunnar er bragðmikil hindberjaostakaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 48 bita sem hver er 4,5×4,6cm að stærð. Hindberjaostakakan fæst með 35% afslætti þessa vikuna á 3.123 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu