Markaðurinn
Hellmann‘s mæjónes 750ml og dásamleg hindberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni er vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Hellmann‘s mæjónes í 750 sprautubrúsa, virkilega hentugar umbúðir! Það eru 6 stk í kassa og fæst mæjónesið nú með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.304 kr/kassinn (384 kr/stk.).
Kaka vikunnar er bragðmikil hindberjaostakaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 48 bita sem hver er 4,5×4,6cm að stærð. Hindberjaostakakan fæst með 35% afslætti þessa vikuna á 3.123 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati