Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Helgi Björns stefnir á veitingarekstur á Hótel Borg
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stefnir á veitingarekstur í sölum hótelsins í náinni framtíð.
„Þetta er allt á frumstigi ennþá, en þegar mér bauðst að taka þessu verkefni skoraðist ég ekkert undan því,“
segir Helgi, í samtali við Fréttablaðið, sem hyggst ásamt Guðfinni Karlssyni veitingamanni hefja Borgina aftur til fyrri dýrðar.
„Við viljum koma Gyllta salnum aftur í notkun þar sem vonandi verður hægt að dansa, eins og sagan ber með sér. Það er algjör synd að einn fallegasti salur Reykjavíkur hafi bara verið settur undir pítsuofn. Mér hugnast það engan veginn. Það eru ekki margir staðir á Íslandi sem eru jafn „grand“ og „classy“ og Borgin.“
segir Helgi í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu í dag.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift