KM
Heiti maturinn hjá Kokkalandsliðinu í prufukeyrslu (Myndasafn)
Eyþór Rúnarsson og Bjarki Hilmars í þungum þönkum og greinilega mikið að spá í matnum hjá kokkalandsliðinu
Í byrjun júní hélt Kokkalandsliðið prufukeyrslu á heita matnum á Dill resturant. Æfingin gekk vel en þetta var liður í því að athuga hvort að maturinn sem landsliðið væri búið að gera sé að virka í keyrslu.
Efir svona æfingu er sest niður og farið yfir alla réttina og lagað það sem má betur fara.
„Við erum nokkuð sáttir aðalrétturinn er að verða klár, forrétturinn og eftirrétturinn eiga svolítið eftir í land. Við erum þó búinn að að ákveða hráefnið sem við notum við reiknum með að vera klár fyrir sumarfrí með þessa vinnu“, sagði Karl Viggó framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins í samtali við freisting.is
Á eftirfarandi vefslóð eru myndir af mat frá æfingum landsliðsins sem ekki verður notað.
Smellið hér til að skoða myndirnar.
Mynd: Bjarni G. Kristinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir