Vertu memm

Freisting

Heinz Beck í viðtali

Birting:

þann

Heinz Beck þriggja stjörnu meistarakokkurinn á La Pergola á Cavaleri Hotel í Róm er einn af virtustu matreiðslumönnum í heimi.  Heinz er einnig þekktur fyrir sína sérstöku rödd og oft á tíðum fyndið að hlusta á meistarann.

Fyrir stuttu þá opnaði Heinz veitingastaðinn Apsleys í Lanesborough hótelinu í London.  Beck hjá caterersearch.com settist niður með Heinz og ræddi við hann um matreiðsluna, hvað framundan er, svo eitthvað sé nefnt.

Smellið hér til að horfa á viðtalið

 

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið