Freisting
Heinz Beck í viðtali

Heinz Beck þriggja stjörnu meistarakokkurinn á La Pergola á Cavaleri Hotel í Róm er einn af virtustu matreiðslumönnum í heimi. Heinz er einnig þekktur fyrir sína sérstöku rödd og oft á tíðum fyndið að hlusta á meistarann.
Fyrir stuttu þá opnaði Heinz veitingastaðinn Apsleys í Lanesborough hótelinu í London. Beck hjá caterersearch.com settist niður með Heinz og ræddi við hann um matreiðsluna, hvað framundan er, svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að horfa á viðtalið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





