Markaðurinn
Heill humar, ferskur lax, þorskhnakkar ofl. á tilboðsverði
Humarsalan vill minna á það sé enginn humarskortur í Humarsölunni. Erum með tilboð af XL heilum humri og einnig viljum við minna á að Humarsalan hefur hafið dreifingu á hágæða laxaflökum frá Premium Iceland og ætlar af því tilefni að bjóða þau á tilboðsverði út febrúar ásamt fleiri vöruliðum.
1. Fersk laxaflök 1700 kr per kg +vsk
2. Ferskir þorskhnakkar 1250 kr per kg + vsk
3. Skelflettur humar HSD 2890 kr + vsk
4. Humar stærð 20/30 2890 kr + vsk
5. Heill humar XL 4500 kr per askja + vsk

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025