Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heilgrillaði lambaskrokka á Goslokahátíðinni
Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.
Dagskrá goslokahátíðar var metnaðarfull og fjölbreytt að vanda. Í boði var fjölbreytt barnadagskrá, listsýningar og aðrir viðburðir.

Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó.
Mynd: facebook / Goslokahátíð Vestmannaeyja
Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó og að sjálfsögðu bjór úr framleiðslu þeirra.
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari var á meðal þeirra sem bauð upp á stórskemmtilegan viðburð, þar sem hann heilgrillaði lamb, penslaði það með rabbabara BBQ, og bauð upp á lambasamloku af grillinu með vel kryddaðri skyr sósu og salat úr hundasúrum, eplum og klettasalati.
Látum frétt fyrir 12 árum síðan fylgja með, þegar Einsi kaldi heilgrillaði naut á hátíðinni:

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu