Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heilgrillaði lambaskrokka á Goslokahátíðinni
Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.
Dagskrá goslokahátíðar var metnaðarfull og fjölbreytt að vanda. Í boði var fjölbreytt barnadagskrá, listsýningar og aðrir viðburðir.

Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó.
Mynd: facebook / Goslokahátíð Vestmannaeyja
Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó og að sjálfsögðu bjór úr framleiðslu þeirra.
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari var á meðal þeirra sem bauð upp á stórskemmtilegan viðburð, þar sem hann heilgrillaði lamb, penslaði það með rabbabara BBQ, og bauð upp á lambasamloku af grillinu með vel kryddaðri skyr sósu og salat úr hundasúrum, eplum og klettasalati.
Látum frétt fyrir 12 árum síðan fylgja með, þegar Einsi kaldi heilgrillaði naut á hátíðinni:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar









