Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heilgrillaði lambaskrokka á Goslokahátíðinni
Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.
Dagskrá goslokahátíðar var metnaðarfull og fjölbreytt að vanda. Í boði var fjölbreytt barnadagskrá, listsýningar og aðrir viðburðir.

Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó.
Mynd: facebook / Goslokahátíð Vestmannaeyja
Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó og að sjálfsögðu bjór úr framleiðslu þeirra.
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari var á meðal þeirra sem bauð upp á stórskemmtilegan viðburð, þar sem hann heilgrillaði lamb, penslaði það með rabbabara BBQ, og bauð upp á lambasamloku af grillinu með vel kryddaðri skyr sósu og salat úr hundasúrum, eplum og klettasalati.
Látum frétt fyrir 12 árum síðan fylgja með, þegar Einsi kaldi heilgrillaði naut á hátíðinni:

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti