Ágúst Valves Jóhannesson
Heikki Liekola | Sjávargrillið | Veitingarýni | F&F
Það er ekki meira né minna en Matreiðslumaður ársins 2014 í Finnlandi sem eldaði á Food and fun hátíðinni á Sjávargrillinu þetta árið. Maðurinn heitir Heikki Liekola og lenti í öðru sæti í keppninni, en hann hefur starfað á þó nokkrum veitingastöðum bæði í Finnlandi og Svíþjóð og starfar hann núna sem yfirmatreiðslumaður á Olo í Helsinki.
Hann kveðst hafa haft ástríðu fyrir norrænni matreiðslu í tíu ár en segir að nú sé mögulega komið að Mexíkó og Suður Ameríku að leiða nýja tísku í matreiðslu. Það var mikil tilhlökkun að koma og smakka matinn hjá þessum mikla meistara og því góða starfsfólki á Sjávargrillinu.
Ferskur og bragðgóður kokteill.
Bragðgott.
Humarinn létt grillaður og hvíta rifsberja sósan vel súr. Allt á hreinu.
Það fór lítið fyrir reykbragðinu, kjúklingaseyðið tært og vel kryddað.
Allt fullkomlega eldað og bankabyggið var algjört nammi. Besti réttur matseðilsins.
Fyndin og skemmtileg framsetning. Skyrið var afgerandi en sorbetinn kom með sýru á móti.
Maturinn stóðst allar væntingar, fullt af pælingum og skemmtilegur matur. Heikki kom með flesta rétti fram, sósaði, hellti soði og útskýrði alla rétti nákvæmlega. Mjög fagleg nálgun og skemmtileg. Upplifun. Takk fyrir matinn.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn












