Markaðurinn
Hefur þú smakkað drykkinn hans Grétars?
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks nú á dögunum með drykkinn „Peach Perfect“ og eftir að hafa smakkað drykkinn þá skiljum við þá ástæðu mjög vel.
Fyrir þá sem hafa ekki smakkað drykkinn þá mælum við með að kíkja á Grétar við tækifæri á Grillmarkaðinn þar sem hann starfar sem rekstrarstjóri og passar að drykkurinn er gerður af þeim sömu gæðastöðlum, líkt og á Heimsmeistaramótinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







