Markaðurinn
Hefur þú smakkað drykkinn hans Grétars?
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks nú á dögunum með drykkinn „Peach Perfect“ og eftir að hafa smakkað drykkinn þá skiljum við þá ástæðu mjög vel.
Fyrir þá sem hafa ekki smakkað drykkinn þá mælum við með að kíkja á Grétar við tækifæri á Grillmarkaðinn þar sem hann starfar sem rekstrarstjóri og passar að drykkurinn er gerður af þeim sömu gæðastöðlum, líkt og á Heimsmeistaramótinu.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var