Markaðurinn
Hefur þú prófað panko rasp á fisk? Fisktaco með Sriracha sósu
Með fylgir uppskrift af stökkum fisktaco með Sriracha sósu.
Sriracha sósa
Hrærið saman majonesi, Sriracha, limesafa og smá salt.
Rífið rauðkál og gulrætur.
Saxið kóríander.
Fiskur
Pískið saman egg, sriracha og salt.
Veltið fisknum upp úr hveiti
Dýfið næst í eggjablönduna
Veltið svo upp úr pankoraspnum
Steikið í olíu
Snöggsteikið rauðkálið og gulræturnar, passið að steikja ekki of mikið því grænmetið á enn að vera smá stökkt.
Setjið saman á volgri tortillaköku sósuna, fiskinn og grænmetið. Berið fram með söxuðum kóríander og avocadobitum.
Þú færð Panko og Sriracha hjá Madsa – www.madsa.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






