Markaðurinn
Hefur þú prófað panko rasp á fisk? Fisktaco með Sriracha sósu
Með fylgir uppskrift af stökkum fisktaco með Sriracha sósu.
Sriracha sósa
Hrærið saman majonesi, Sriracha, limesafa og smá salt.
Rífið rauðkál og gulrætur.
Saxið kóríander.
Fiskur
Pískið saman egg, sriracha og salt.
Veltið fisknum upp úr hveiti
Dýfið næst í eggjablönduna
Veltið svo upp úr pankoraspnum
Steikið í olíu
Snöggsteikið rauðkálið og gulræturnar, passið að steikja ekki of mikið því grænmetið á enn að vera smá stökkt.
Setjið saman á volgri tortillaköku sósuna, fiskinn og grænmetið. Berið fram með söxuðum kóríander og avocadobitum.
Þú færð Panko og Sriracha hjá Madsa – www.madsa.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi