Markaðurinn
Hefur þú prófað panko rasp á fisk? Fisktaco með Sriracha sósu
Með fylgir uppskrift af stökkum fisktaco með Sriracha sósu.
Sriracha sósa
Hrærið saman majonesi, Sriracha, limesafa og smá salt.
Rífið rauðkál og gulrætur.
Saxið kóríander.
Fiskur
Pískið saman egg, sriracha og salt.
Veltið fisknum upp úr hveiti
Dýfið næst í eggjablönduna
Veltið svo upp úr pankoraspnum
Steikið í olíu
Snöggsteikið rauðkálið og gulræturnar, passið að steikja ekki of mikið því grænmetið á enn að vera smá stökkt.
Setjið saman á volgri tortillaköku sósuna, fiskinn og grænmetið. Berið fram með söxuðum kóríander og avocadobitum.
Þú færð Panko og Sriracha hjá Madsa – www.madsa.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum