Freisting
Haustfagnaður á Salatbarnum
Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti.
Boðið er upp á kjarngóðan og sígildan íslenskan mat td, kjötsúpu, blóðmör , lifrapylsa, svið, lifur, nýru sem bæði er á hefðbundinn máta sem nútímalegan, grænmeti átti sína fulltrúa í gulrótum, rófum ,sellerirót og hvítkáli að ógleymdri heimalöguðu rababarasultunni sem toppaði allt.
Ekki má gleyma sveppunum á alla kanta og berjunum, þá bæði kræki og aðalbláberja sem voru gerð góð skil á með svokölluðu silkiskyri. Á hinu kjarngóðu og sígilda íslenska hráefni væri gaman að sjá fleiri veitingamenn bæta þessu inn í flóruna hjá sér, en þeir þyrftu ekki að hafa þennan grófa mat heldur staðfæra hann miðað við þá línu sem staðurinn er á og má þar nefna staði sem hafa gert góð skil á íslensku hráefni eru t.d. Einar Ben , Vox Hilton, og Friðrik V á Akureyri, en þar hefur vel tekist til og mjög gott innlegg í matarflóru Íslands.
Silkiskyr ásamt kræki- og aðalbláberjum
Myndir: Sverrir Halldórsson | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan