Freisting
Haustfagnaður á Salatbarnum
Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti.
Boðið er upp á kjarngóðan og sígildan íslenskan mat td, kjötsúpu, blóðmör , lifrapylsa, svið, lifur, nýru sem bæði er á hefðbundinn máta sem nútímalegan, grænmeti átti sína fulltrúa í gulrótum, rófum ,sellerirót og hvítkáli að ógleymdri heimalöguðu rababarasultunni sem toppaði allt.
Ekki má gleyma sveppunum á alla kanta og berjunum, þá bæði kræki og aðalbláberja sem voru gerð góð skil á með svokölluðu silkiskyri. Á hinu kjarngóðu og sígilda íslenska hráefni væri gaman að sjá fleiri veitingamenn bæta þessu inn í flóruna hjá sér, en þeir þyrftu ekki að hafa þennan grófa mat heldur staðfæra hann miðað við þá línu sem staðurinn er á og má þar nefna staði sem hafa gert góð skil á íslensku hráefni eru t.d. Einar Ben , Vox Hilton, og Friðrik V á Akureyri, en þar hefur vel tekist til og mjög gott innlegg í matarflóru Íslands.
Silkiskyr ásamt kræki- og aðalbláberjum
Myndir: Sverrir Halldórsson | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite