Markaðurinn
Haugen-Gruppen ehf. verður Vínnes ehf.
Stjórn Haugen-Gruppen ehf. hefur ákveðið að breyta nafni fyrirtækisins úr Haugen-Gruppen ehf. í Vínnes ehf.
Í kjölfarið munu veffang fyrirtækisins breytast í www.vínnes.is og netföng starfsmanna í „nafn“@vinnes.is.
Annað mun ekki breytast, kennitala, heimilisfang og bankaupplýsingar verða óbreyttar. Ennfremur munum við áfram kappkosta við að bjóða upp á frábæra þjónustu og framúrskarandi úrval áfengra drykkja.
Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi málið vinsamlegast sendið á [email protected].
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Vínnes ehf.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta