Markaðurinn
Haugen-Gruppen ehf. verður Vínnes ehf.
Stjórn Haugen-Gruppen ehf. hefur ákveðið að breyta nafni fyrirtækisins úr Haugen-Gruppen ehf. í Vínnes ehf.
Í kjölfarið munu veffang fyrirtækisins breytast í www.vínnes.is og netföng starfsmanna í „nafn“@vinnes.is.
Annað mun ekki breytast, kennitala, heimilisfang og bankaupplýsingar verða óbreyttar. Ennfremur munum við áfram kappkosta við að bjóða upp á frábæra þjónustu og framúrskarandi úrval áfengra drykkja.
Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi málið vinsamlegast sendið á [email protected].
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Vínnes ehf.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






