Markaðurinn
Hátíðlegur portvíns gráðaostur
Nýjasta nýtt úr Dölunum er Portvíns gráðaostur þar sem klassískur gráðaostur hefur fengið að þroskast í góðu víni svo úr verður hátíðlegur ostur með sætum portvínstónum. Gráðaosturinn er fallega vínrauður og setur skemmtilegan svip á veisluborðið á aðventunni.
Portvínsosturinn smakkast vel einn og sér, er stórkostlegur með súkkulaði og piparkökum og þá setur hann punktinn yfir i-ið í villibráðasósunni.
Hér er kominn ostur sem gráðaostaunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara og geta áhugasamir nælt sér í góðgætið hjá MS þar sem osturinn fæst í 120 g öskjum og 2,4 kg hjólum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Keppni3 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop