Markaðurinn
Hátíðlegur portvíns gráðaostur
Nýjasta nýtt úr Dölunum er Portvíns gráðaostur þar sem klassískur gráðaostur hefur fengið að þroskast í góðu víni svo úr verður hátíðlegur ostur með sætum portvínstónum. Gráðaosturinn er fallega vínrauður og setur skemmtilegan svip á veisluborðið á aðventunni.
Portvínsosturinn smakkast vel einn og sér, er stórkostlegur með súkkulaði og piparkökum og þá setur hann punktinn yfir i-ið í villibráðasósunni.
Hér er kominn ostur sem gráðaostaunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara og geta áhugasamir nælt sér í góðgætið hjá MS þar sem osturinn fæst í 120 g öskjum og 2,4 kg hjólum.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill