Markaðurinn
Hátíðlegur portvíns gráðaostur
Nýjasta nýtt úr Dölunum er Portvíns gráðaostur þar sem klassískur gráðaostur hefur fengið að þroskast í góðu víni svo úr verður hátíðlegur ostur með sætum portvínstónum. Gráðaosturinn er fallega vínrauður og setur skemmtilegan svip á veisluborðið á aðventunni.
Portvínsosturinn smakkast vel einn og sér, er stórkostlegur með súkkulaði og piparkökum og þá setur hann punktinn yfir i-ið í villibráðasósunni.
Hér er kominn ostur sem gráðaostaunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara og geta áhugasamir nælt sér í góðgætið hjá MS þar sem osturinn fæst í 120 g öskjum og 2,4 kg hjólum.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






