Markaðurinn
Hátíðlegur portvíns gráðaostur
Nýjasta nýtt úr Dölunum er Portvíns gráðaostur þar sem klassískur gráðaostur hefur fengið að þroskast í góðu víni svo úr verður hátíðlegur ostur með sætum portvínstónum. Gráðaosturinn er fallega vínrauður og setur skemmtilegan svip á veisluborðið á aðventunni.
Portvínsosturinn smakkast vel einn og sér, er stórkostlegur með súkkulaði og piparkökum og þá setur hann punktinn yfir i-ið í villibráðasósunni.
Hér er kominn ostur sem gráðaostaunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara og geta áhugasamir nælt sér í góðgætið hjá MS þar sem osturinn fæst í 120 g öskjum og 2,4 kg hjólum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður