Freisting
Hátíðarkvöldverður NKF þingsins í kvöld
Í kvöld verður hátíðarkvöldverður NKF þingsins sem haldið er í Turku í Finnlandi, en síðustu tvo daga hafa verið keppt um titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“ og „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“.
Það var Olli Kolu sem hreppti titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“, en sú keppni var haldin fimmtudaginn s.l.
Í gær kepptu þjóðirnar Ísland, Danmörk, Finnland, Svíþjóð og Noregur um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“, en úrslit verða kynnt á Hátíðarkvöldverðinum í kvöld 19 maí.
Hátíðar Matseðillinn er eftirfarandi;
-
Duck-liver Terrine
Asparagus Salad and Balsamico Syrup -
Loin on Venison
Dark Shiraz Jus and Spring Morel Potato Cake -
Goats Cheese, Carrot Chutney
-
Bavaroise of Gewürztraminer
Rhubarb-Passion Jelly and Lychee Sorbet -
White Wine: Domaine Rieflé Riesling, AC Alsace, France
-
Red Wine: Paula Syrah Mendoza, Argentine
-
Dessert Wine: Yarden Heights Wine Gewürztraminer, Galilee Israel
-
Cognac Lhéraud VS
-
St. Brendans Irish Cream
Heimasíða NKF þingsins: www.chefs.fi/nkf2007
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði