Freisting
Hátíðarkvöldverður NKF þingsins í kvöld
Í kvöld verður hátíðarkvöldverður NKF þingsins sem haldið er í Turku í Finnlandi, en síðustu tvo daga hafa verið keppt um titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“ og „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“.
Það var Olli Kolu sem hreppti titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“, en sú keppni var haldin fimmtudaginn s.l.
Í gær kepptu þjóðirnar Ísland, Danmörk, Finnland, Svíþjóð og Noregur um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“, en úrslit verða kynnt á Hátíðarkvöldverðinum í kvöld 19 maí.
Hátíðar Matseðillinn er eftirfarandi;
-
Duck-liver Terrine
Asparagus Salad and Balsamico Syrup -
Loin on Venison
Dark Shiraz Jus and Spring Morel Potato Cake -
Goats Cheese, Carrot Chutney
-
Bavaroise of Gewürztraminer
Rhubarb-Passion Jelly and Lychee Sorbet -
White Wine: Domaine Rieflé Riesling, AC Alsace, France
-
Red Wine: Paula Syrah Mendoza, Argentine
-
Dessert Wine: Yarden Heights Wine Gewürztraminer, Galilee Israel
-
Cognac Lhéraud VS
-
St. Brendans Irish Cream
Heimasíða NKF þingsins: www.chefs.fi/nkf2007
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé