Markaðurinn
Hangikjötið úr sveitinni | Bændur halda í gamla hefð
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap.
Á Húsavík á Ströndum er vottuð heimavinnsla sem vinnur hlutina með gamla laginu. Þar er ástunduð hámörkun á hráefni og verðmætum og náttúrunni sýnd tilhlýðileg virðing með því að nýta allt sem til fellur þ.m.t. tað og rekavið.
Taðreykingar eru ævaforn aðferð sem þekkist víðast hvar í hinum vestræna heimi. Matthías og Hafdís, bændur á Húsavík á Ströndum, reykja sitt eigið kjöt með 16 ára gömlu kindataði. Í reykofni þeirra má finna bjúgu, hangikjöt, „lostalengjur“ og annan sælkeramat.
Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 14 December 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi