Vertu memm

Markaðurinn

Hangikjötið úr sveitinni | Bændur halda í gamla hefð

Birting:

þann

Bændur halda í gamla hefð - Hangikjötið úr sveitinni

Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap.

Á Húsavík á Ströndum er vottuð heimavinnsla sem vinnur hlutina með gamla laginu. Þar er ástunduð hámörkun á hráefni og verðmætum og náttúrunni sýnd tilhlýðileg virðing með því að nýta allt sem til fellur þ.m.t. tað og rekavið.

Hangikjöt á Ströndum

Taðreykingar eru ævaforn aðferð sem þekkist víðast hvar í hinum vestræna heimi. Matthías og Hafdís, bændur á Húsavík á Ströndum, reykja sitt eigið kjöt með 16 ára gömlu kindataði. Í reykofni þeirra má finna bjúgu, hangikjöt, „lostalengjur“ og annan sælkeramat.

Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 14 December 2016

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið