Markaðurinn
Hangikjötið úr sveitinni | Bændur halda í gamla hefð
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap.
Á Húsavík á Ströndum er vottuð heimavinnsla sem vinnur hlutina með gamla laginu. Þar er ástunduð hámörkun á hráefni og verðmætum og náttúrunni sýnd tilhlýðileg virðing með því að nýta allt sem til fellur þ.m.t. tað og rekavið.
Taðreykingar eru ævaforn aðferð sem þekkist víðast hvar í hinum vestræna heimi. Matthías og Hafdís, bændur á Húsavík á Ströndum, reykja sitt eigið kjöt með 16 ára gömlu kindataði. Í reykofni þeirra má finna bjúgu, hangikjöt, „lostalengjur“ og annan sælkeramat.
Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 14 December 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






