Markaðurinn
Hangikjötið úr sveitinni | Bændur halda í gamla hefð
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap.
Á Húsavík á Ströndum er vottuð heimavinnsla sem vinnur hlutina með gamla laginu. Þar er ástunduð hámörkun á hráefni og verðmætum og náttúrunni sýnd tilhlýðileg virðing með því að nýta allt sem til fellur þ.m.t. tað og rekavið.
Taðreykingar eru ævaforn aðferð sem þekkist víðast hvar í hinum vestræna heimi. Matthías og Hafdís, bændur á Húsavík á Ströndum, reykja sitt eigið kjöt með 16 ára gömlu kindataði. Í reykofni þeirra má finna bjúgu, hangikjöt, „lostalengjur“ og annan sælkeramat.
Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 14 December 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






