Markaðurinn
Hangikjötið úr sveitinni | Bændur halda í gamla hefð
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap.
Á Húsavík á Ströndum er vottuð heimavinnsla sem vinnur hlutina með gamla laginu. Þar er ástunduð hámörkun á hráefni og verðmætum og náttúrunni sýnd tilhlýðileg virðing með því að nýta allt sem til fellur þ.m.t. tað og rekavið.
Taðreykingar eru ævaforn aðferð sem þekkist víðast hvar í hinum vestræna heimi. Matthías og Hafdís, bændur á Húsavík á Ströndum, reykja sitt eigið kjöt með 16 ára gömlu kindataði. Í reykofni þeirra má finna bjúgu, hangikjöt, „lostalengjur“ og annan sælkeramat.
Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 14 December 2016

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir