Food & fun
Hamilton Johnson – Sjávargrillið
Hamilton Johnson er yfirkokkur á veitingastaðnum Vidalia í Washington sem er í eigu Jeffrey Buben. Hamilton er gestakokkur á Sjávargrillinu, en matseðillinn sem hann býður upp á er:
Frekar saltur réttur fyrir minn smekk, pannacottan var mjög góð
Kinnin var crispy og góð á bragðið, mjög góður balance í réttinum
Lambið var vel eldað með góðu anis bragði
Flottar pælingar, gott bragð en vantar smá uppá til að negla þetta
Flottur og góður matur. Hið eldheita Food and Fun hanastélið „Smoked Passion“ smakkaðist mjög vel.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Ágúst
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta