Markaðurinn
Hamilton Beach commercial kynnir Vacumpökkunarvélar
PrimaVac™406,305 og 254 In-Chamber Vacuum Sealer á sérsökum kynningarverðum fram til áramóta.
Hvað gera þessar vélar svona frábæran kost í eldhúsið?
- Frábær hönnun sem auðveldar þrif og lokið er sérstaklega hannað svo þú komir meira magni fyrir.
- Öflug Jet Aire™ pumpa tryggir 99.9% loftrýmingu.
- Gasflush skapar hlífðarpúða til að halda matvælum frá því að vera kramin.
- 10 prógrömm
- Stilling til að hlífa viðkvæmum mat.
- CE merkt tæki.
- Meðfylgjandi eru 80 Vacúmpokar í mismunandi stærðum.
- Meðfylgjandi er viðgerðarsett svo að þú getir sinnt því helsta til að viðhalda vélinni.
- Olíu áminning – svo ekki gleymist að skipta um olíu.
Í meðfylgjandi bækling eru nánari upplýsingar um vélina ásamt verðum, smellið hér.
Ath að það er allt að 3-5 vikna afgreiðslufrestur og 20% pöntunarstaðfesting. (ekki á minnstu vélinni)
JetAire™ kröftug og gæði í gegn
JetAire ™ dælan í PrimaVac ™ 254 hefur dælugetu upp á 8 rúmmetra bæði sem 120 og 230 volta. 305 týpan hefur 12 rúmmetra getu sem 120 V en 10 rúmmetra sem 230V. 406 týpan hefur 24 rúmmetra getu sem 120V en 20 rúmmetra getu sem 230V, á klukkustund og fjarlægir allt að 99,9% af lofti.
Hönnuð fyrir PrimaVac ™ lofttæmisþéttiefni og eru afkastamiklar JetAire ™ snúningsblaðardælur byggðar með fínustu efnum til að bjóða upp á öfluga og langvarandi þjónustu í eldhúsum í atvinnuskyni og á stofnunum.
Nánar um vélina ásamt verðum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss