Starfsmannavelta
Hamborgarabúlla Tómasar á Berwickstræti í Lundúnum lokar
Hamborgarabúllu Tómasar á Berwickstræti í Lundúnum hefur verið lokað, en staðurinn opnaði fyrir um 7 árum síðan.
„Leigusamningurinn var að renna út. Við tókum ákvörðun um að halda þessum rekstri ekki áfram,“
segir Sigurður Bjarnason framkvæmdastjóri Hamborgarabúllunnar í samtali við visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Búllan rekur annan stað í London í Marylebone hverfinu. Þá eru búllur opnar í Kaupmannahöfn og Berlín.
Mynd: Instagram / burgerjointuk

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps