Starfsmannavelta
Hamborgarabúlla Tómasar á Berwickstræti í Lundúnum lokar
Hamborgarabúllu Tómasar á Berwickstræti í Lundúnum hefur verið lokað, en staðurinn opnaði fyrir um 7 árum síðan.
„Leigusamningurinn var að renna út. Við tókum ákvörðun um að halda þessum rekstri ekki áfram,“
segir Sigurður Bjarnason framkvæmdastjóri Hamborgarabúllunnar í samtali við visir.is sem fjallar nánar um málið hér.
Búllan rekur annan stað í London í Marylebone hverfinu. Þá eru búllur opnar í Kaupmannahöfn og Berlín.
Mynd: Instagram / burgerjointuk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný