Kristinn Frímann Jakobsson
Halli og Júlli fara á heimshornaflakk í nýrri þáttarröð á N4
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. Ólíkar matarhefðir um allan heim verða rannsakaðar, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn.
Stilltu á sjónvarpsstöðina N4 í kvöld kl 18:30.
Mynd: N4 Sjónvarp á facebook.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið