Keppni
Halldór Hafliðason hefur lokið keppni – Sjáðu myndirnar frá úrslitakeppninni
Í dag fór fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema, en tíu lönd komust áfram í úrslitakeppnina af fimmtíu löndum. Ólympíuleikarnir fóru fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður en kórónuveiran kom til sögunar.
Halldór Hafliðason keppti fyrir hönd Íslands og stóð hann sig frábærlega og var á góðum tíma. Halldór eldaði kjúklingarétt og súkkulaðieftirrétt fyrir fjóra.
Úrslitakeppnin var sýnd í beinni útsendingu og eru meðfylgjandi myndir skjáskot úr þeirri útsendingu:
Aðstoðarmenn Halldórs voru Kristvin Þór Gautason og Dagur Gnýsson. Þjálfari: Ægir Friðriksson matreiðslumeistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum.
Úrslit verða kynnt á morgun laugardaginn 5. febrúar og verður veitingageirinn.is á vaktinni og flytur ykkur fréttir um leið og þær berast.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum