Keppni
Halldór Hafliðason hefur lokið keppni – Sjáðu myndirnar frá úrslitakeppninni
Í dag fór fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema, en tíu lönd komust áfram í úrslitakeppnina af fimmtíu löndum. Ólympíuleikarnir fóru fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður en kórónuveiran kom til sögunar.
Halldór Hafliðason keppti fyrir hönd Íslands og stóð hann sig frábærlega og var á góðum tíma. Halldór eldaði kjúklingarétt og súkkulaðieftirrétt fyrir fjóra.
Úrslitakeppnin var sýnd í beinni útsendingu og eru meðfylgjandi myndir skjáskot úr þeirri útsendingu:
Aðstoðarmenn Halldórs voru Kristvin Þór Gautason og Dagur Gnýsson. Þjálfari: Ægir Friðriksson matreiðslumeistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum.
Úrslit verða kynnt á morgun laugardaginn 5. febrúar og verður veitingageirinn.is á vaktinni og flytur ykkur fréttir um leið og þær berast.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var