Keppni
Halldór Hafliðason hefur lokið keppni – Sjáðu myndirnar frá úrslitakeppninni

Allt orðið klárt og beðið eftir að klukkan slær tólf, en Halldór hafði rúmlega tvær klukkustundir til að elda kjúkling í aðalrétt og súkkulaðieftirrétt fyrir fjóra
Í dag fór fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema, en tíu lönd komust áfram í úrslitakeppnina af fimmtíu löndum. Ólympíuleikarnir fóru fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður en kórónuveiran kom til sögunar.
Halldór Hafliðason keppti fyrir hönd Íslands og stóð hann sig frábærlega og var á góðum tíma. Halldór eldaði kjúklingarétt og súkkulaðieftirrétt fyrir fjóra.
Úrslitakeppnin var sýnd í beinni útsendingu og eru meðfylgjandi myndir skjáskot úr þeirri útsendingu:
Aðstoðarmenn Halldórs voru Kristvin Þór Gautason og Dagur Gnýsson. Þjálfari: Ægir Friðriksson matreiðslumeistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum.
Úrslit verða kynnt á morgun laugardaginn 5. febrúar og verður veitingageirinn.is á vaktinni og flytur ykkur fréttir um leið og þær berast.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir16 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu











