Freisting
Hallarveisla í Víðeyjarstofu

Hótel Holt, sem rekur Víðeyjarstofu, og Glóbus umboðsaðili Château Cantenac Brown, bjóða til Hallarveislu fimmtud. 3. júní kl 18.30, þar sem fleiri árgangar frá þessum glæsilega 3ème Grand Cru Classé í Margaux verða smökkuð undir leiðsögn José Sanfins, forstjóra Cantenac Brown.
Réttirnir í matseðlinum hafa verið hannaðir fyrir hvern árgang fyrir sig og verða bornir fram með smökkuninni.
Sjá nánar á www.holt.is, pantanir eingöngu hjá Hótel Holti s. 552 57 00.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





