Markaðurinn
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
Efnisveitan býður upp á fjóra öfluga, nýlega og lítið notaða gufusteikingarofna sem henta sérstaklega vel fyrir stóreldhús – t.d. skólamötuneyti, stofnanir og veisluþjónustur. Ofnarnir eru fáanlegir á um helmingi af nývirði!
Við erum með til sölu fjóra gæðavörur frá traustum framleiðendum sem stóreldhús um allan heim treysta á:
Rational iCombi Pro – 20 skúffur
Háþróaður ofn með mikla afkastagetu og sjálfvirkum forritum – fullkominn fyrir stærri einingar.
Rational Combi – 10 skúffur
Hagkvæmur og öflugur ofn með fjölhæfum eiginleikum – hentugur fyrir meðalstór eldhús.
Notendavænn og hágæða gufusteikingarofn með snjallri stýringartækni – tilvalinn í skólaeldhús og minni einingar.
Vönduð og notendavæn lausn fyrir fagfólk í eldhúsum – öflugur miðlungsstór ofn með glæsilegum eiginleikum.
Allir ofnarnir eru nýlegir og lítið notaðir og fást nú á u.þ.b. hálfvirði miðað við nýtt verð.
Sendu okkur póst á [email protected] til að fá nánari upplýsingar eða panta skoðun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn










