Markaðurinn
Hágæða ís á matseðilinn – Garri og Skúbb Ísgerð hefja samstarf
Það gleður okkur að kynna að Garri heildverslun og Skúbb Ísgerð hafa hafið samstarf varðandi dreifingu á hágæða ísnum frá ísgerðinni til viðskiptavina um allt land.
Skúbb ísinn vinsæli hefur nú bæst við fjölbreytt vöruúrvalið hjá Garra og fæst í fjölmörgum tegundum. Ísinn kemur ískaldur og þéttur í sér og er ávallt nýlagaður og ferskur. Hann er búinn til úr besta hráefni sem völ er á og inniheldur m.a. lífræna mjólk, lífrænan hrásykur og ávaxtapúrrur frá Capfruit sem gefur einstakt náttúrulegt bragð og áferð.
Kynnið ykkur úrvalið hér:
Pantanir og nánari upplýsingar:
[email protected] – Sími 5 700 300
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






