Markaðurinn
Hafsteinn, framreiðslumeistari og viðskiptafræðingur, hefur opnað ProKooking Ísland
Hafsteinn Sævarsson framreiðslumeistari hefur stofnað nýtt fyrirtæki hér á Íslandi í samstarfi við danska stórfyrirtækið KPA Company Aps (Catering inventar), sem margir hverjir þekkja.
“Við erum með allt sem til þarf fyrir veitingarekstur. Vöruúrvalið er allt frá teskeiðum til stórra tækja og húsgagna. Við erum með lager hér á landi sem og í Danmörku. Þetta gefur okkur þann möguleika að afhenda vörur á einstaklega skömmum tíma.
KPA Company Aps á einnig húsgagnaverksmiðju auk þess að vera með úrval af skrautmunum, hljóðeinangrandi panelplötum, speglum og öllu því sem þarf til að gera veitingastaði, hótel og stofnanir eins huggulegar og völ er á.
Við höfum opnað lager og verslun í Einhellu 3c í Hafnarfirði.”
Sagði Hafsteinn í samtali við veitingageirinn.is.
Hvernig kom það til að þú fórst í samstarf við Catering Inventar?
“Þetta hófst með því að ég starfaði hjá öðru fyrirtæki í sama geira í Danmörku og þeir heyrðu af mér og höfðu samband við mig.
Með með því fór boltinn að rúlla.”
Hægt er að hafa samband við Hafstein í síma 8889960 eða senda tölvupóst á: [email protected]
Hægt er að skoða vöruúrvalið á eftirfarandi vefsíðum:
Skoðið facebook síðu ProKooking Island hér.
ProKooking Ísland býður nú upp á opnunartilboð sem hægt er að skoða með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin