Markaðurinn
Hafsteinn, framreiðslumeistari og viðskiptafræðingur, hefur opnað ProKooking Ísland
Hafsteinn Sævarsson framreiðslumeistari hefur stofnað nýtt fyrirtæki hér á Íslandi í samstarfi við danska stórfyrirtækið KPA Company Aps (Catering inventar), sem margir hverjir þekkja.
“Við erum með allt sem til þarf fyrir veitingarekstur. Vöruúrvalið er allt frá teskeiðum til stórra tækja og húsgagna. Við erum með lager hér á landi sem og í Danmörku. Þetta gefur okkur þann möguleika að afhenda vörur á einstaklega skömmum tíma.
KPA Company Aps á einnig húsgagnaverksmiðju auk þess að vera með úrval af skrautmunum, hljóðeinangrandi panelplötum, speglum og öllu því sem þarf til að gera veitingastaði, hótel og stofnanir eins huggulegar og völ er á.
Við höfum opnað lager og verslun í Einhellu 3c í Hafnarfirði.”
Sagði Hafsteinn í samtali við veitingageirinn.is.
Hvernig kom það til að þú fórst í samstarf við Catering Inventar?
“Þetta hófst með því að ég starfaði hjá öðru fyrirtæki í sama geira í Danmörku og þeir heyrðu af mér og höfðu samband við mig.
Með með því fór boltinn að rúlla.”
Hægt er að hafa samband við Hafstein í síma 8889960 eða senda tölvupóst á: hs@cateringinventar.dk
Hægt er að skoða vöruúrvalið á eftirfarandi vefsíðum:
Skoðið facebook síðu ProKooking Island hér.
ProKooking Ísland býður nú upp á opnunartilboð sem hægt er að skoða með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars