Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hafsteinn flottur í viðtali hjá Ísland í Dag
Hafsteinn Ólafsson sem sigraði eftirminnilega í keppninni Kokkur ársins 23. september s.l. í Flóa í Hörpu, var í gær í skemmtilegu viðtali í þættinum Ísland í Dag.
Hafsteinn er metnaðarfullur matreiðslumaður og hefur keppt í fjölmörgum keppnum, verið aðstoðamaður Sigurðar Helgasyni í Bocuse d´Or 2013. Hafsteinn er meðlimur í Kokkalandsliðinu en liðið kemur til með að keppa á Heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu í Lúxemborg í nóvember 2018.
Hafsteinn hefur starfað á veitingastöðunum Grillinu á Hótel Sögu, Cava, Apótekinu Grill, Ion Hótelinu og nú á Sumac svo fátt eitt sé nefnt.
Hafsteinn hefur keppt í Kokkur ársins í fjögur skipti, verið í 2. sæti þrisvar sinnum og 1. sæti í Kokkur ársins 2017 sem var svo sannarlega verðskuldað.
Þáttinn Ísland í Dag er hægt að horfa á með því að smella hér.
Myndir: Sveinbjörn Úlfarsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði