Freisting
Hafsteinn á leið til Ålesunds
|
Matreiðslumeistarinn Hafsteinn Sigurðsson er á leið til „Matfestivalen Ålesunds“ á morgun og tekur þátt í að elda sameiginlegt hlaðborð ásamt þremur félögum sínum úr Klúbbi Matreiðslumeistara Buskerud.
Heimasíða Matfestivalen Ålesunds:
www.matfestivalen.no
Þeir sem ekki þekkja til, þá er Hafsteinn eigandi af veislufyrirtækinu Det Lille Extra í Noregi ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu, en þeim hefur vegnað mjög vel og sífellt aukning í veisluþjónustunni í Noregi.
Sjá fleiri greinar um veisluþjónustu þeirra Hafsteins og Guðrúnu Det Lille Extra:
30.9.2006
Det Lille Extra stækkar við sig
26.11.2005
Allt á fullu hjá Det Lille Extra
23.9.2005
Íslensk veitingahjón með glæsilega veisluþjónustu í Noregi
Med venlig hilsen

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics