Freisting
Hafsteinn á leið til Ålesunds
|
Matreiðslumeistarinn Hafsteinn Sigurðsson er á leið til „Matfestivalen Ålesunds“ á morgun og tekur þátt í að elda sameiginlegt hlaðborð ásamt þremur félögum sínum úr Klúbbi Matreiðslumeistara Buskerud.
Heimasíða Matfestivalen Ålesunds:
www.matfestivalen.no
Þeir sem ekki þekkja til, þá er Hafsteinn eigandi af veislufyrirtækinu Det Lille Extra í Noregi ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu, en þeim hefur vegnað mjög vel og sífellt aukning í veisluþjónustunni í Noregi.
Sjá fleiri greinar um veisluþjónustu þeirra Hafsteins og Guðrúnu Det Lille Extra:
30.9.2006
Det Lille Extra stækkar við sig
26.11.2005
Allt á fullu hjá Det Lille Extra
23.9.2005
Íslensk veitingahjón með glæsilega veisluþjónustu í Noregi
Med venlig hilsen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin