Freisting
Hafsteinn á leið til Ålesunds
|
Matreiðslumeistarinn Hafsteinn Sigurðsson er á leið til „Matfestivalen Ålesunds“ á morgun og tekur þátt í að elda sameiginlegt hlaðborð ásamt þremur félögum sínum úr Klúbbi Matreiðslumeistara Buskerud.
Heimasíða Matfestivalen Ålesunds:
www.matfestivalen.no
Þeir sem ekki þekkja til, þá er Hafsteinn eigandi af veislufyrirtækinu Det Lille Extra í Noregi ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu, en þeim hefur vegnað mjög vel og sífellt aukning í veisluþjónustunni í Noregi.
Sjá fleiri greinar um veisluþjónustu þeirra Hafsteins og Guðrúnu Det Lille Extra:
30.9.2006
Det Lille Extra stækkar við sig
26.11.2005
Allt á fullu hjá Det Lille Extra
23.9.2005
Íslensk veitingahjón með glæsilega veisluþjónustu í Noregi
Med venlig hilsen
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan