Freisting
Hafragrautur í hótelherberginu
Björk segist hafa fundið leiðir til að láta sér líða vel á hótelherbergjum, m.a. að elda hafragraut á morgnanna.
Á vefnum Contactmusic.com er haft eftir Björk, að hún hafi eytt hálfri ævinni á hótelherbergjum frá því hún var 18 ára og því reynt að finna leiðir til að láta sér líða þar vel.
Maður lærir að hreinsa fötin sín áður en maður fer að sofa því þá eru þau hrein þegar maður vaknar. Ég lærði að elda hafragraut á herbergisgólfinu á hverjum morgni á lítilli eldunarhellu.“
Nú segist Björk taka alla uppáhaldshlutina sína með sér þegar hún fer í tónleikaferðalög. Ég tek með mér fimm ferðatöskur – allar uppáhaldsbækurnar mínar og vasana.“
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024