Freisting
Hafragrautur í hótelherberginu
Björk segist hafa fundið leiðir til að láta sér líða vel á hótelherbergjum, m.a. að elda hafragraut á morgnanna.
Á vefnum Contactmusic.com er haft eftir Björk, að hún hafi eytt hálfri ævinni á hótelherbergjum frá því hún var 18 ára og því reynt að finna leiðir til að láta sér líða þar vel.
Maður lærir að hreinsa fötin sín áður en maður fer að sofa því þá eru þau hrein þegar maður vaknar. Ég lærði að elda hafragraut á herbergisgólfinu á hverjum morgni á lítilli eldunarhellu.“
Nú segist Björk taka alla uppáhaldshlutina sína með sér þegar hún fer í tónleikaferðalög. Ég tek með mér fimm ferðatöskur – allar uppáhaldsbækurnar mínar og vasana.“
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





