Freisting
Hafragrautur í hótelherberginu
Björk segist hafa fundið leiðir til að láta sér líða vel á hótelherbergjum, m.a. að elda hafragraut á morgnanna.
Á vefnum Contactmusic.com er haft eftir Björk, að hún hafi eytt hálfri ævinni á hótelherbergjum frá því hún var 18 ára og því reynt að finna leiðir til að láta sér líða þar vel.
Maður lærir að hreinsa fötin sín áður en maður fer að sofa því þá eru þau hrein þegar maður vaknar. Ég lærði að elda hafragraut á herbergisgólfinu á hverjum morgni á lítilli eldunarhellu.“
Nú segist Björk taka alla uppáhaldshlutina sína með sér þegar hún fer í tónleikaferðalög. Ég tek með mér fimm ferðatöskur – allar uppáhaldsbækurnar mínar og vasana.“
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





