Freisting
Hafragrautur í hótelherberginu
Björk segist hafa fundið leiðir til að láta sér líða vel á hótelherbergjum, m.a. að elda hafragraut á morgnanna.
Á vefnum Contactmusic.com er haft eftir Björk, að hún hafi eytt hálfri ævinni á hótelherbergjum frá því hún var 18 ára og því reynt að finna leiðir til að láta sér líða þar vel.
Maður lærir að hreinsa fötin sín áður en maður fer að sofa því þá eru þau hrein þegar maður vaknar. Ég lærði að elda hafragraut á herbergisgólfinu á hverjum morgni á lítilli eldunarhellu.“
Nú segist Björk taka alla uppáhaldshlutina sína með sér þegar hún fer í tónleikaferðalög. Ég tek með mér fimm ferðatöskur – allar uppáhaldsbækurnar mínar og vasana.“
Greint frá í Morgunblaðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði