Freisting
Hafragrautur í hótelherberginu
Björk segist hafa fundið leiðir til að láta sér líða vel á hótelherbergjum, m.a. að elda hafragraut á morgnanna.
Á vefnum Contactmusic.com er haft eftir Björk, að hún hafi eytt hálfri ævinni á hótelherbergjum frá því hún var 18 ára og því reynt að finna leiðir til að láta sér líða þar vel.
Maður lærir að hreinsa fötin sín áður en maður fer að sofa því þá eru þau hrein þegar maður vaknar. Ég lærði að elda hafragraut á herbergisgólfinu á hverjum morgni á lítilli eldunarhellu.“
Nú segist Björk taka alla uppáhaldshlutina sína með sér þegar hún fer í tónleikaferðalög. Ég tek með mér fimm ferðatöskur – allar uppáhaldsbækurnar mínar og vasana.“
Greint frá í Morgunblaðinu

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu