Frétt
Hafnar hugmyndum um stækkun hótels við Mývatn
Umhverfisstofnun leggst gegn hugmyndum Icelandair Hotels um stækkun Hótel Reykjahlíðar við Mývatn. Fyrirtækið vill stækka hótelið úr 544 fermetrum í 3556 fermetra, aðeins 50 metra frá bakka Mývatns.
Þetta kemur fram í svari Umhverfisstofnunar til Skútustaðahrepps, sem óskaði eftir umsögn hennar vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi á lóð Hótels Reykjahlíðar. Með breytingunni yrðu 43 herbergi á hótelinu í stað níu. Íbúar í Mývatnssveit mótmæltu þessum áformum í sumar.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Ríkisútvarpsins með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






