Frétt
Hafnar hugmyndum um stækkun hótels við Mývatn
Umhverfisstofnun leggst gegn hugmyndum Icelandair Hotels um stækkun Hótel Reykjahlíðar við Mývatn. Fyrirtækið vill stækka hótelið úr 544 fermetrum í 3556 fermetra, aðeins 50 metra frá bakka Mývatns.
Þetta kemur fram í svari Umhverfisstofnunar til Skútustaðahrepps, sem óskaði eftir umsögn hennar vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi á lóð Hótels Reykjahlíðar. Með breytingunni yrðu 43 herbergi á hótelinu í stað níu. Íbúar í Mývatnssveit mótmæltu þessum áformum í sumar.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Ríkisútvarpsins með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur