Freisting
Hafmeyjan ehf. með nýjan vef
Hafmeyjan ehf. hefur opnað nýjan vef og er hægt að finna þar góðar lýsingar um vörur fyrirtækisins omfl. Hafmeyjan ehf. flytur inn hinar ýmsu tegundir gourmet matvara, þar sem áhersla er lögð á val besta fáanlegs hráefnis hverju sinni.
Meðal þess sem boðið er upp á er túnfiskur, sverðfiskur, smjörfiskur, hámeri, tígrisrækja, risahumar, krabbi og skelfiskur.
Fyrirtækið býður einnig upp á yfir 100 tegundir af pinnamat og vörum því tengdu fyrir hin ýmsu tækifæri og er með mesta úrvalið í mexíkóskum osta og partýmat, tortillum og öðru því tengdu frá SIMPLOT og TASTY-BRANDS, ásamt ýmsum tegundum af rækjum og sætabrauði fyrir öll tækifæri.
Hafmeyjan flytur einnig inn krafta, krydd og sósur frá TASTY FOOD í Danmörku þar sem hægt er að fá allar vörur án MSG og án þess að varan innihaldi harða feiti.
Heimasíða: www.hafmeyjan.is
Það var Tónaflóð sem setti upp vefinn fyrir Hafmeyjan ehf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF