Markaðurinn
Hafliði kynnti íslenskt lambakjöt í Berlín með Michelin stjörnukokkinum Tom Wickboldt
Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlin var íslensku lambakjöti gerð góð skil með kynningu og sölu til mótsgesta. Að verkefninu koma vörumerki þýskra seljenda Vikingyr ofl samstarfsaðilar. Vikingyr kaupir sitt kjöt frá Kjarnafæði í gegnum innflytjandann RW Warenhandel. Icelandic Lamb styður við verkefnið með gerð auglýsingaefnis og birtinga auk þess að leggja þjóðverjunum lið við viðburði sem þennan.
Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri Icelandic Lamb tók þátt í kynningu og matreiðslu með þýska teyminu með michelin stjörnukokkinum Tom Wickboldt. þar sem þúsundir gesta smökkuðu lambið í ýmsum útfærslum á lamba veitingastað Vikingyr.
Að auki bauð Vikingyr og Icelandic lamb gestum í 50 ára afmæli FEIF ( International Federation of Icelandic Horse Associations) á bás Horses Of Iceland upp á lambarétti sem Hafliði framreiddi.
Myndir: aðsendar / úr einkasafni Hafliða.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar