Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hafliði Halldórsson biðst lausnar frá forsetastóli KM
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara hefur beðist lausnar frá forsetastóli Klúbbs matreiðslumeistara á aðalfundi 21. mars næstkomandi sem haldin verður á Hótel Natura.
Það er svo komið að ég tel rétt að stíga til hliðar núna þegar staða KM er kominn á gott ról, árangur af þrotlausri vinnu stjórnar klúbbsins mörg undanfarin ár er orðinn greinilegur og klúbburinn náð góðu jafnvægi í rekstri. Þá náðist á nýliðnu ári besti árangur í sögu Kokkalandsliðsins okkar með 5. sæti á Heimsmeistaramóti í matreiðslu sem þykir eftirtektarvert og jafnframt eigum við Norðurlandameistara í matreiðslu og fjölda efnilegra ungra matreiðslumanna og nema sem keppa og leggja starfinu lið á annan hátt.
, segir Hafliði í tilkynningu sem birt var á vef KM og segir jafnframt að í framboð hans stað verður Björn Bragi Bragason, en alla tilkynninguna er hægt að lesa á vef Chef.is hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






