Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hafliði Halldórsson biðst lausnar frá forsetastóli KM
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara hefur beðist lausnar frá forsetastóli Klúbbs matreiðslumeistara á aðalfundi 21. mars næstkomandi sem haldin verður á Hótel Natura.
Það er svo komið að ég tel rétt að stíga til hliðar núna þegar staða KM er kominn á gott ról, árangur af þrotlausri vinnu stjórnar klúbbsins mörg undanfarin ár er orðinn greinilegur og klúbburinn náð góðu jafnvægi í rekstri. Þá náðist á nýliðnu ári besti árangur í sögu Kokkalandsliðsins okkar með 5. sæti á Heimsmeistaramóti í matreiðslu sem þykir eftirtektarvert og jafnframt eigum við Norðurlandameistara í matreiðslu og fjölda efnilegra ungra matreiðslumanna og nema sem keppa og leggja starfinu lið á annan hátt.
, segir Hafliði í tilkynningu sem birt var á vef KM og segir jafnframt að í framboð hans stað verður Björn Bragi Bragason, en alla tilkynninguna er hægt að lesa á vef Chef.is hér.
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






