Frétt
Hæstiréttur húðskammar Matvælastofnun fyrir framgöngu sína í máli Gæðakokka
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Matvælastofnun væri skaðabótaskylt vegna fréttar sem birtist á vef stofnunarinnar um að ekkert nautakjöt væri í nautabökum frá matvinnslufyrirtækinu Gæðakokkum.
Á vef Ríkisútvarpsins kemur fram að Hæstiréttur húðskammar Matvælastofnun fyrir framgöngu sína í málinu, meðferð þess hafi verið ólögmæt og hafi auk þess verið slíkum annmörkum háð af hálfu starfsmanna MAST að skilyrði um saknæmi hafi verið fullnægt. Matvælastofnun beri því ábyrgð á tjóni fyrirtækisins.
Vefur Matvælastofnunar birti frétt þess efnis í febrúar fyrir fjórum árum að ekkert nautakjöt væri nautaböku frá Gæðakokkum í Borgarnesi.
Fyrirtækið var síðan kært til lögreglu og loks ákært fyrir vörusvik en sýknað í Héraðsdómi Vesturlands. Dómurinn taldi að rannsókn málsins hefði verið ábótavant, aðeins eitt sýni hefði verið tekið og þessi mistök ekki gerð af ásetningi, að því er fram kemur á ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin