Freisting
Hádegisverður til heiðurs Barak Obama forseta Bandaríkjanna
Eftir innsetningaatöfnina var blásið til veislu, en hún var haldin í Statuary hall í Whasington og var þema veislunnar Abraham Lincoln innsetningar veisla frá árinu 1861.
Gestir voru 200 og má til gamans geta þess að einn af réttunum var framborinn á forsetastelli sem var í notkun í valdatíð Abrahams Lincoln.
Matseðill
First course
Seafood stew ( lobster, scallops,shrimps, and Black Cod )
Wine. Duckhorn Vineyeards 2007 Sauvignon Blanc,Napa Vally
Second course
A Brace of American Birds (phesant and duck) served with Sour Cherry Chutney and Molasses Sweet Potatoes
Wine .Goldeneye 2005 Pinot Noir,Anderson Valley
Third course
Apple Cinnamon Sponge Cake and Sweet Cream Glace
Wine . Korbel International Speciale Inaugural Cuvee California Champagne
Sá sem var ábyrgur fyrir matnum heitir Shannon Shaffer og er executive chef hjá Design Cusine www.designcusine.com
Nánar er hægt að skoða á New York Post http://www.nypost.com/
Myndir sem fylgja eru frá New York Post
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan