Uncategorized
Gyllta Glasið 2007
Vínþjónasamtökin standa fyrir Gyllta Glasinu í þriðja sinn, og verða verðlaunin afhent á Uppskeruhátíð Vínbransans laugardaginn 20. nóvember á Hilton Hotel Nordica. 5 rauð vín og 5 hvít vín verða valin úr tilnefndum vínum af dómnefnd sem mun smakka blint vínin sunnud. 14.óktóber.
Hópur valinkunnra víngagnrýnenda svo og fagfólk og fulltrúa birgja sem þess óska skipar dómnefndina. Tilnefna má í ár vín frá Evrópu eingöngu og í verðflokki 1490 kr til 2490 kr, hvít og rauð.
Uppskeruhátíðin verður svo haldin eins og fyrr segir á Hilton Hotel Nordica og afhent verða einnig Hvatningsverðlaun Vínþjónasamtakanna, aðila sem hefur markvíst unnið að aukinni vínmenningu á landinu. Allur ágóði af hátíðinni rennur í Samtökin til að styrkja vínþjóna til keppna erlendis.
Nánari upplýsingar um hátíðina verða birtar síðar.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri