Uncategorized
Gyllta Glasið 2007

Vínþjónasamtökin standa fyrir Gyllta Glasinu í þriðja sinn, og verða verðlaunin afhent á Uppskeruhátíð Vínbransans laugardaginn 20. nóvember á Hilton Hotel Nordica. 5 rauð vín og 5 hvít vín verða valin úr tilnefndum vínum af dómnefnd sem mun smakka blint vínin sunnud. 14.óktóber.
Hópur valinkunnra víngagnrýnenda svo og fagfólk og fulltrúa birgja sem þess óska skipar dómnefndina. Tilnefna má í ár vín frá Evrópu eingöngu og í verðflokki 1490 kr til 2490 kr, hvít og rauð.
Uppskeruhátíðin verður svo haldin eins og fyrr segir á Hilton Hotel Nordica og afhent verða einnig Hvatningsverðlaun Vínþjónasamtakanna, aðila sem hefur markvíst unnið að aukinni vínmenningu á landinu. Allur ágóði af hátíðinni rennur í Samtökin til að styrkja vínþjóna til keppna erlendis.
Nánari upplýsingar um hátíðina verða birtar síðar.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





