Freisting
GV heildverslun kaupir heildverslunina Bjarma
GV heildverslun hefur keypt heildverslunina Bjarma af Guðmundi Hallgrímssyni.
Heildverslunin Bjarmi hefur um árabil sérhæft sig í sölu hágæðavara til veitingahúsa, bakaría, mötuneyta, sjúkrahúsa og sambærilegra aðila.
Þar ber hæst Debic vörurnar frá Friesland Foods í Belgíu og vörurnar frá Procordia Food í Svíþjóð.
Með þessum kaupum styrkir GV heildverslun sig ennfrekar á gourmet veitingavörumarkaðnum, sem að hefur verið aðalsmerki fyrirtækisins, frá stofnun þess.
Samfara þessum kaupum, þá mun heildverslunin Bjarmi flytja starfsemi sína, frá Súðarvogi 7 í Reykjavík, í húsnæði GV heildverslunar, að Miðhrauni 16 í Garðabæ, frá og með n.k. áramótum, og mun Guðmundur Hallgrímsson, núverandi eigandi Bjarma, hefja störf hjá GV heildverslun frá sama tíma.
Með þessum samruna verður til eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi, sem að sérhæfir sig í gourmet vörum fyrir veitingamarkaðinn, og er von okkar, að samfara þessari breytingu, verði þjónustan við markaðinn öflugri en nokkru sinni fyrr.
Fréttatilkynning

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics