Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gunnar Karl – Dill restaurant og Græna stjarnan – Vídeó
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði.
Gunnar Karl með sína miklu reynslu frá hinum ýmsu stöðum í heiminum talar um hvernig hægt sé að búa vel að starfsfólki sínu og bjóða uppá vinnustað þar sem allir fá að njóta sín.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður