Uncategorized
Guinness leggur niður 250 störf

Diaego, eignarhaldsfélagið sem rekur Guinnes, áformar að selja helming af fasteignum Guinness verksmiðjunnar og leggja niður 250 störf til að aðlaga hið fornfræga írska fyrirtæki að framtíðinni.
Salan á fasteignum Guiness verksmiðjunnar í Dublin gæti aukið á vangaveltur um að Diageo hafi hug á að selja Guinness fyrirtækið í heild sinni. Þessu hafnar Paul Walsh, forstjóri Diageo. Hann sagði í gær að félagið hefði fimm ára áætlun fyrir Guinness. Þetta ætti að gera Guinness að verðmætari eign fyrir Diageo og hluthafa þess,“ sagði Walsh.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





