Uncategorized
Guinness leggur niður 250 störf
Diaego, eignarhaldsfélagið sem rekur Guinnes, áformar að selja helming af fasteignum Guinness verksmiðjunnar og leggja niður 250 störf til að aðlaga hið fornfræga írska fyrirtæki að framtíðinni.
Salan á fasteignum Guiness verksmiðjunnar í Dublin gæti aukið á vangaveltur um að Diageo hafi hug á að selja Guinness fyrirtækið í heild sinni. Þessu hafnar Paul Walsh, forstjóri Diageo. Hann sagði í gær að félagið hefði fimm ára áætlun fyrir Guinness. Þetta ætti að gera Guinness að verðmætari eign fyrir Diageo og hluthafa þess,“ sagði Walsh.
Greint frá á Mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?