Keppni
Guðmundur H. Helgason og Máni S. Cartwright sigruðu í kokteilakeppni

Sigurvegarar í flokki almennings og áhugafólks:
1. sæti: Guðmundur H. Helgason
2. sæti: Agnes Engilráð Scheving
3. sæti: Hildur Sigfúsdóttir (vantar á mynd)
JÓLAFSSON keppninni lauk með pomp og prakt síðastliðinn sunnudag þar sem lokahópur kokteilabarþjóna og áhugafólks mætti í höfuðstöðvar Ólafsson Gin til að hrista og hræra kokteilana sína fyrir framan dómnefnd.
Keppendur stóðu sig allir sem hetjur og var mjótt á munum í báðum flokkum.
Máni S. Cartwright hreppti 1. sætið í flokki barþjóna með kokteilnum „Saint“.
Guðmundur H. Helgason matreiðslumeistari tók 1. sætið í flokki almennings/áhugafólks með Ólafsson piparköku púnsi.

Sigurvegarar barþjónaflokksins 2021:
1. sæti: Máni S. Cartwright hjá Grillmarkaðinum.
2. sæti: Maggi hjá Sæta Svíninu.
3. sæti: Helgi P. Davíðsson hjá Strikinu.
4. sæti: Alexandra Katrín hjá Barion Bryggjan
Báðir sigurvegarar fengu í verðlaun gistingu fyrir tvo á Hótel Borg með morgunverði, 10.000 kr inneign á Sumac Grill + Drinks, 10.000 kr inneign á Röntgen, ullarsokka og hálsklút frá Farmers Market, súkkulaði frá Omnom, kassa af Fentimans Tonic frá Drykkur og þrjár flöskur af Ólafsson Gin.
Sigurvegarar barþjónaflokksins 2021
1.sæti: Máni S. Cartwright hjá Grillmarkaðinum.
2.sæti: Maggi hjá Sæta Svíninu.
3.sæti: Helgi P. Davíðsson hjá Strikinu.
4.sæti: Alexandra Katrín hjá Barion Bryggjan
Sigurvegarar í flokki almennings og áhugafólks
1.sæti: Guðmundur H. Helgason
2.sæti: Agnes Engilráð Scheving
3.sæti: Hildur Sigfúsdóttir (vantar á mynd)
Myndir: facebook / Olafsson Gin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





