Keppni
Guðmundur H. Helgason og Máni S. Cartwright sigruðu í kokteilakeppni
![Olafsson Gin keppni 2021](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/12/olafsson-gin-keppni-21-2-1024x683.jpg)
Sigurvegarar í flokki almennings og áhugafólks:
1. sæti: Guðmundur H. Helgason
2. sæti: Agnes Engilráð Scheving
3. sæti: Hildur Sigfúsdóttir (vantar á mynd)
JÓLAFSSON keppninni lauk með pomp og prakt síðastliðinn sunnudag þar sem lokahópur kokteilabarþjóna og áhugafólks mætti í höfuðstöðvar Ólafsson Gin til að hrista og hræra kokteilana sína fyrir framan dómnefnd.
Keppendur stóðu sig allir sem hetjur og var mjótt á munum í báðum flokkum.
Máni S. Cartwright hreppti 1. sætið í flokki barþjóna með kokteilnum „Saint“.
Guðmundur H. Helgason matreiðslumeistari tók 1. sætið í flokki almennings/áhugafólks með Ólafsson piparköku púnsi.
![Olafsson Gin keppni 2021](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/12/olafsson-gin-keppni-21-1024x683.jpg)
Sigurvegarar barþjónaflokksins 2021:
1. sæti: Máni S. Cartwright hjá Grillmarkaðinum.
2. sæti: Maggi hjá Sæta Svíninu.
3. sæti: Helgi P. Davíðsson hjá Strikinu.
4. sæti: Alexandra Katrín hjá Barion Bryggjan
Báðir sigurvegarar fengu í verðlaun gistingu fyrir tvo á Hótel Borg með morgunverði, 10.000 kr inneign á Sumac Grill + Drinks, 10.000 kr inneign á Röntgen, ullarsokka og hálsklút frá Farmers Market, súkkulaði frá Omnom, kassa af Fentimans Tonic frá Drykkur og þrjár flöskur af Ólafsson Gin.
Sigurvegarar barþjónaflokksins 2021
1.sæti: Máni S. Cartwright hjá Grillmarkaðinum.
2.sæti: Maggi hjá Sæta Svíninu.
3.sæti: Helgi P. Davíðsson hjá Strikinu.
4.sæti: Alexandra Katrín hjá Barion Bryggjan
Sigurvegarar í flokki almennings og áhugafólks
1.sæti: Guðmundur H. Helgason
2.sæti: Agnes Engilráð Scheving
3.sæti: Hildur Sigfúsdóttir (vantar á mynd)
Myndir: facebook / Olafsson Gin
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný