Frétt
Grunur um salmonellu í kjúklingi frá Reykjagarði
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðsluloturnar af markaði og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirtaldar framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur.
- Framleiðandi: Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík
- Rekjanleikanúmer: 001-22-49-4-02, pökkunardagur 12.01.2023.
- Rekjanleikanúmer: 001-22-49-5-10, pökkunardagur 13.01.2023.
- Dreifing: Verslanir Krónunnar, Hagkaupa, Nettó, Costco, Kjörbúðarinnar, Heimkaup og Extra.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent að neyta hennar ekki en eru beðnir að skila vörunni til viðkomandi verslunar, eða beint til Reykjagarðs hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






