Markaðurinn
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?
Allir sem vilja læra grunnfærni á barnum og töfrana við blöndun kokteila.
Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja læra grunn færni á barnum og töfrana við blöndun kokteila.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist grunnfærni í blöndun kokteila til að bera fram á barnum eða einfaldlega að geti slegið um sig í næstu veislu
Á námskeiðinu er farið yfir öll undirstöðuatriði í kokteilagerð. Farið verður yfir mismunandi aðferðir við framreiðslu á kokteilum, læra að nota baráhöld og fræðast um sígildar kokteila uppskriftir sem eru geysi vinsælar á börum og veitingahúsum í dag. Á námskeiðinu eru gerðir þrír kokteilar frá grunni og tekur það um 3 klst.
Námskeiðið hentar fullkomlega fyrir alla þá sem hafa áhuga á kokteilagerð.
Kennari námskeiðsins er Teitur Riddermann Schiöth. Teitur hefur yfirgripsmikla reynslu sem spannar meira en áratug í bar geiranum og hefur hann unnið til fjölda verðlauna í greininni. Teitur er framreiðslumeistari að mennt og gegnir stöðu forseta Barþjónaklúbbs Íslands. Teitur er einn
Innifalið í námskeiðsgjaldinu er veglegt kokteilasett fyrir alla þáttakendur.
Hefst 21. jan. kl: 18:00
- Lengd: 3.5 klukkustundir
- Kennari: Teitur Riddermann Schiöth
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 20.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 5.000 kr.-
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






