Markaðurinn
Grillum Argentínu
Júní tilboð fjölskyldufyrirtækisins Kjarnafæði er fullt af spennandi vörum fyrir sumarið. Til að mynda eru lambalærissneiðar kryddaðar með Argentínu kryddlegi sem er tilvalið fyrir fyrsta landsleik Íslands á HM.
Þá er þar einnig að finna vörur úr grís og nauti sem hægt er að skella á grillið nú eða eitthvað þjóðlegt og gott í ofninn eða pönnuna ef veðrið er eitthvað að stríða landanum!
Áfram Ísland og áfram við öll.
Við tökum við símtölum alla virka daga til 16:30 en á föstudögum til 15:00 og þá er pósthólfið okkar opið allan sólahringinn [email protected]

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri