Markaðurinn
Grillum Argentínu
Júní tilboð fjölskyldufyrirtækisins Kjarnafæði er fullt af spennandi vörum fyrir sumarið. Til að mynda eru lambalærissneiðar kryddaðar með Argentínu kryddlegi sem er tilvalið fyrir fyrsta landsleik Íslands á HM.
Þá er þar einnig að finna vörur úr grís og nauti sem hægt er að skella á grillið nú eða eitthvað þjóðlegt og gott í ofninn eða pönnuna ef veðrið er eitthvað að stríða landanum!
Áfram Ísland og áfram við öll.
Við tökum við símtölum alla virka daga til 16:30 en á föstudögum til 15:00 og þá er pósthólfið okkar opið allan sólahringinn [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.