Markaðurinn
Grillum Argentínu
Júní tilboð fjölskyldufyrirtækisins Kjarnafæði er fullt af spennandi vörum fyrir sumarið. Til að mynda eru lambalærissneiðar kryddaðar með Argentínu kryddlegi sem er tilvalið fyrir fyrsta landsleik Íslands á HM.
Þá er þar einnig að finna vörur úr grís og nauti sem hægt er að skella á grillið nú eða eitthvað þjóðlegt og gott í ofninn eða pönnuna ef veðrið er eitthvað að stríða landanum!
Áfram Ísland og áfram við öll.
Við tökum við símtölum alla virka daga til 16:30 en á föstudögum til 15:00 og þá er pósthólfið okkar opið allan sólahringinn [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni40 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






